Talna- og aðgerðaskilningur fyrir yngsta stig

Námskeið í opnu Menntafléttunni

Staða
Ólokið
Verð
Opið námskeið
Hefja námskeið

Á námskeiðinu er unnið með hugmyndir um Stærðfræðikennslu byggða á skilningi barna. Skoðuð verða einkenni ólíkra þrautagerða. Einnig verða greindar lausnaleiðir sem fram koma í glímu barna við ólíkar þrautir og þær skoðaðar með tilliti til inntaks og kennsluhátta.

Fyrst verður fjallað um tegundir þrauta um sameiningu og aðskilnað og einnig um þróun lausnleiða barna á þannig þrautum. Því næst verður fjallað um þrautir um margföldun og deilingu og skilning barna á þeim og lausnaleiðir þeirra skoðaðar. Auk þess verður fjallað um tugakerfið og reikning barna með háum tölum.

Kennarar

Jónína Vala Kristinsdóttir

Salóme Halldórsdóttir

Auður Lilja Harðardóttir

Námskeið yfirlit

Sjá allt
Kennslulotur
Mat og ígrundun

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda