Menntafléttan
Mennta- og menningarmálaráðuneytið átti frumkvæði að stofnun Menntafléttunnar árið 2019. Samstarfsaðilar um verkefnið eru nú: Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Listaháskóli Íslands, Kennarasamband Íslands og mennta- og barnamálaráðuneytið. Menntavísindasvið HÍ hefur umsjón með Menntafléttunni. Þessir aðilar eiga fulltrúa í stýrihópi Menntafléttunnar.
Í stýrihópnum sitja:
- Gunnar Gíslason, forstöðumaður miðstöðvar skólaþróunar HA
- Jenný Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur á Miðstöð skólaþróunar HA
- Jónína Hauksdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands
- Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, formaður stýrihóps Menntafléttunnar og forseti Menntavísindasvið HÍ
- Kristín Valsdóttir, deildarforseti listkennsludeildar LHÍ
- Sonja Dögg Pálsdóttir sérfræðingur á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar í Mennta- og barnamálaráðuneytinu
- Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu
Soffía Ámundadóttir, verkefnisstjóri námssamfélaga, á NýMennt á Menntavísindasviði HÍ, leiðir verkefnið
Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda póst á menntaflettan@menntaflettan.is.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.