Menntafléttan

Mennta- og menningarmálaráðuneytið átti frumkvæði að stofnun Menntafléttunnar árið 2019. Samstarfsaðilar um verkefnið eru nú: Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Listaháskóli Íslands, Kennarasamband Íslands og mennta- og barnamálaráðuneytið. Menntavísindasvið HÍ hefur umsjón með Menntafléttunni. Þessir aðilar eiga fulltrúa í stýrihópi Menntafléttunnar.

Í stýrihópnum sitja:

  • Gunnar Gíslason, forstöðumaður miðstöðvar skólaþróunar HA
  • Jenný Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur á Miðstöð skólaþróunar HA
  • Jónína Hauksdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands
  • Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, formaður stýrihóps Menntafléttunnar og forseti Menntavísindasvið HÍ
  • Kristín Valsdóttir, deildarforseti listkennsludeildar LHÍ
  • Sonja Dögg Pálsdóttir sérfræðingur á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar í Mennta- og barnamálaráðuneytinu
  • Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu

Soffía Ámundadóttir, verkefnisstjóri námssamfélaga, á NýMennt á Menntavísindasviði HÍ,  leiðir verkefnið
Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda póst á menntaflettan@menntaflettan.is.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda