Þróunarhringur 9 – Unnið með magn

Í þessum þróunarhring er farið yfir nokkra eiginleika þess að telja og mæla og hvað þessi stærðfræðilegu viðfangsefni eiga sameiginlegt. Einnig er komið inn á hvernig skapa má aðstæður sem hvetja til ígrundunar um stærðfræðileg viðfangsefni með því að nýta nærumhverfi barnanna og á það við bæði hluti og mannlega þætti. Fjallað er um fjölmenningu og hvort og hvernig ákveðin gögn eða aðstæður geta höfðað til mismunandi barna. Einnig er hugað að því hvernig hægt er að virkja forráðamenn barnanna í samtal við börnin um stærðfræðileg viðfangsefni.

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda