Þ10: Skref D – Mat og ígrundun

Umræður

    • Hver og einn segir frá þeirri vinnu sem þeir framkvæmdu.
        • Gekk allt eins og þú áttir vona á? Ef ekki, hvað heldur þú að hafi valdið því?
    • Hvaða eiginleika stærðfræðilega viðfangsefnisins að mæla notuðu börnin? Hvert var þitt hlutverkið í þróun þessara eiginleika?
    • Uppgötvuðuð þið sjálf nýja eiginleika stærðfræðilega viðfangsefnisins að mæla þegar þið voruð að undirbúa, framkvæma og skrá vinnuna?
    • Voru öll börnin virkir þátttakendur? Hvað haldið þið að hafi valdið því að sum börn tóku minni þátt en önnur? Hvaða kennslufræðilegu aðferðir hefðu getað hvatt þau til þátttöku?
    • Hvernig skráðuð þið hvernig börnin tóku þátt og hvað þau gerðu? Hvernig getur þú notað þetta efni til að undirbúa og framkvæma áframhaldandi vinnu þannig að hugmyndum og tjáningu barnanna um stærðfræðilega viðfangsefnið að mæla sé áfram ögrað?

Skráning

Geymið öll gögn og glósur úr þessum þróunarhring í safnmöppum ykkar.

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda