Þróunarhringur 10 – Mælingar

Þessi þróunarhringur fjallar um stærðfræðilega viðfangsefnið að mæla. Viðfangsefnið felur í sér að greina áhugaverða eiginleika sem hægt að spyrja spurningarinnar um „hversu mikið?” Til að byrja með er hægt að bera saman hluti og raða þeim með tilliti til eiginleikanna. Ef vilji er til þess að bera saman tvo hluti sem ekki eru á sama stað eða ekki eru aðgengilegir á sama tíma, þarf að nota hentugan þriðja hlut við samanburðinn. Stundum er hægt að nota þennan þriðja hlut til að bera saman við báða hina hlutina.

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda