Dagskrá lotunnar 6. nóvember 13:00 – 14:30
13:00 – Gulla kynnir spurningar í samskiptaherbergjum. Hér eru glærurnar hennar Gullu.
13:05 – Fyrirlestur – Anna Sofia
Hér eru glærurnar hennar Önnu Sofiu: Íslenskuþorpið 2. lota haust 2024
Hér er upptakan af fyrirlestrinum.
14:00 – 14:15 – Samskiptaherbergin – spurningar í samskiptaherbergjum.
- Hvaða leiðir nota börnin til að tjá sig og eiga samskipti?
- Hvernig vinnið þið með læsi í skólanum ykkar?
- Hvernig vinnið þið með læsi í víðum skilningi í skólanum ykkar?
- Hefur þú farið í vettvangsferð með börn og hvert hefur þú farið?
Aukaspurningar
- Hver er reynsla ykkar að heimsækja mismunandi stofnanir og söfn?
- Hvað er tæknilæsi eða stafrænt læsi? Vinnið þið með tæknilæsi eða starfrænt læsi í leikskólunanum ykkar?
16:15 – 16:30 – Gestakennari svarar spurningum.
Málsháttur mánaðarins: “Æfingin skapar meistarann“.
Jákvæð athygli: “Mikið er þetta góð hugmynd hjá þér”.
Lag mánaðarins: Lítið lasið skrímsli og texti