Dagskrá lotunnar 6. nóvember 13:00 – 14:30

13:00 – Gulla kynnir spurningar í samskiptaherbergjum. Hér eru glærurnar hennar Gullu.

13:05 – Fyrirlestur – Anna Sofia

Hér eru glærurnar hennar Önnu Sofiu: Íslenskuþorpið 2. lota haust 2024

Hér er upptakan af fyrirlestrinum.

14:00 – 14:15 –  Samskiptaherbergin – spurningar í samskiptaherbergjum.

  1. ​Hvaða leiðir nota börnin til að tjá sig og eiga samskipti?
  2. Hvernig vinnið þið með læsi í skólanum ykkar?
  3. Hvernig vinnið þið með læsi í víðum skilningi í skólanum ykkar?
  4. Hefur þú farið í vettvangsferð með börn og hvert hefur þú farið?

Aukaspurningar

  1. Hver er reynsla ykkar að heimsækja mismunandi stofnanir og söfn?
  2. Hvað er tæknilæsi eða stafrænt læsi? Vinnið þið með tæknilæsi eða starfrænt læsi í leikskólunanum ykkar?

16:15 – 16:30 – Gestakennari svarar spurningum.

Málsháttur mánaðarins: “Æfingin skapar meistarann“.

Jákvæð athygli: “Mikið er þetta góð hugmynd hjá þér”.

Lag mánaðarins: Lítið lasið skrímsli og texti

 

 

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda