Tungumálabanki – hagnýt íslenska með börnunum í 2. lotu

Hér orðaforði sem tengist efni 2. lotu. Þið getið notað þessar setningar og spurningar með börnunum þegar þið eruð að vinna verkefni sem sem tengjast læsi:

að sjá

Hvað sérð þú hér?

Hvað sjáum við hér?

Sérð þú eitthvað hér?

að heyra

Hvað heyrir þú?

Hvað heyrum við?

Heyrir þú eitthvað?

að finna

Hvað finnur þú hér?

Hvað finnum við hér?

Finnur þú eitthvað hér?

að halda

Hvað heldur þú að þetta sé?

Hvað haldið þið að þetta sé?

að eiga

Hvað á að gera hér?

Hvað eigum við að gera hér?

Á að gera eitthvað hér?

er hægt að …

Hvað er hægt að gera við þetta?

Hvernig er hægt að nýta þetta?

Hvenær er hægt að nota þetta?

þetta

Hvað er þetta?

Til hvers er þetta?

Af hverju er þetta hér?

Hvaðan kemur þetta?

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda