Skref A – Hugtök 1. lotu

Lykilhugtök í lotunni:

  • Athygli; að grípa athygli barnanna (lifandi og líflegur flutningur).
  • Skilningur; að dýpka skilning barnanna (t.d. kynna söguna bak við lagið)
  • Virk þátttaka; að láta börnin taka virkan þátt (hreyfing og innlifun).
  • Leikræn tjáning; að leika hlutverk úr sögunni.
  • Upplifun; að upplifa söguna með hreyfingu.

Fleiri lykilorð

  • Halda athygli
  • Þátttaka barna og innlifun
  • Einfaldar sögur
  • Ævintýri
  • Endursegja með eigin orðum
  • Orðaforði
  • Söguþráður
  • Rithöfundur
  • Myndskreytingar
  • Endurtekið stef (sem allir segja/gera)
  • Lifandi og líflegur flutningur
  • Fara í hlutverk
  • Leikmunir (dót sem styður undir skilning)

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda