Þ9: Skref D – Mat og ígrundun

Nú er komið að því að ræða saman um hvað kom fram í vinnu ykkar með forráðamönnum/leikskólakennurum.

Umræður

    • Var eitthvað í svörum forráðamanna/leikskólakennara um stærðfræðilegu viðfangsefnin sem kom ykkur á óvart? Rökstyðjið.
    • Var einhver munur á svörunum? Ef svo var, hver var munurinn?
    • Hvaða viðbrögð fenguð þið frá forráðamönnum/leikskólakennurum?
    • Hvernig geta þessar upplýsingar hjálpað ykkur að ögra tilgátum-í-athöfn hjá börnunum hvað varðar stærðfræðilegu viðfangsefnin að mæla og telja?
    • Hvernig má nota þessar upplýsingar til að þróa starfsemina?
    • Hvernig er hægt að nota samræður við forráðamenn til að kortleggja önnur námstækifæri um eitthvert af stærðfræðilegu viðfangsefnunum sex þar sem börnin myndu vilja vera þátttakendur í?
    • Gæti verið heppilegt að þróa starfsemina áfram með því að fá forráðamenn og/eða börnin til að sýna myndir úr heimaumhverfi sínu? Rökstyðjið.

Skráning

Geymið öll gögn og glósur úr þessum þróunarhring í safnmöppum ykkar.

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda