Þróunarhringur 11 – Talning

Í þessum þróunarhring kynnist þið ólíkum hliðum stærðfræðilega viðfangsefnisins að telja sem er nátengt reikningi. Það sem fyrst kemur upp í hugann tengt viðfangsefninu í leikskólanum er talning á hlutum og vinna með talnaröðina. Hér fáið þið tækifæri til að kynnast stærðfræðilega viðfangsefninu að telja og margbreytileika þess. Hér er enn og aftur dregið fram hvernig mæling og talning eru hlutar af sömu heild.

Markmið þessa þróunarhrings er að dýpka skilning ykkar á ólíkum hlutum stærðfræðilega viðfangsefnisins að telja.

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda