Dagskrá í íslenskutímunum – 3. lota
Hér er dagskráin í íslenskutímunum:
- Frasinn að leika sér – Hvernig notum við að leika sér?
- Orðið leikur – Hvaða orð eru búin til úr orðhlutanum leik?
- Nafnorðaflokkar – Hvernig endar orðið? Hvaða flokkur?
- Fallbeyging – Nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall – Hvernig endar orðið? Hvaða fall?
- Segið frá verkefni sem þið gerðuð með börnunum.
Glærurnar í íslenskutímanum. Á glærunum er; námsefni, verkefni og umræður um málnotkun:
Íslenskutími 3. lota – leikur barna – hópar 1, 2 og 3 – 2024
Íslenskutími 3. lota – leikur barna – hópar 4 og 5 – 2024
Góðagæti mánaðarins:
Jólamálsháttur: Allir eru bændur til jóla
Jákvæð athygli: “Þetta er vel unnið hjá þér, þú hefur bætt þig mikið”.
Lag mánaðarins: Jólakötturinn