Undirbúningsefni fyrir 6. lotu
Hér eru nýjar slóðir sem Fríða benti á með myndböndum á íslensku, ensku og pólsku:
Myndbönd um sjálfseflingu fyrir starfsfólk leikskólanna
Flæði og samþætting – Þátttaka barna í leikskólastarfiHér er undirbúningsefni sem er gott að lesa og horfa á í 6. lotu:
Myndbönd um samskipti og sjálfseflingu
Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi
Myndband: Language is a gift from mum and dad
Hrönn Pálmadóttir –„Mér líður eins og ég tilheyri, veit að hún lærir tungumálið fljótt.“ Foreldrar með fjölbreyttan bakgrunn og fullgildi við upphaf leikskólagöngu.
The danger of a single story – fyrirlestur og myndband Chimamanda Ngozi Adichie
Developing positive identity – Þemahefti um jákvæða sjálfsmynd ungra barna