Hér er upprifjun í íslensku vorið 2024 á efninu sem við fórum yfir á námskeiðinu.
Þú getur svarað könnuninni og sent Gullu svörin í tölvupósti. Gulla fer yfir svörin, leiðréttir og sendir tilbaka.
Menntafléttan var stofnuð að frumkvæði mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2019 í breiðu samstarfi við menntasamfélagið.
Allt efni á þessum vef er verndað af ákvæðum höfundalaga. Án samþykkis er öll dreifing og eintakagerð út frá efni vefsins óheimil.