Íslenskan mín – 8. lota
Umræðupunktar
Loturnar
Hvaða lota fannst ykkur skemmtileg?
Hvaða lota fannst ykkur mikilvæg?
Hvaða lotu/efni finnst ykkur vanta í námskeiðið?
Lærðuð þið eitthvað nýtt á námskeiðinu í leikskólafræðum; aðferðir, verkefni, hugmyndir.
Hafið þið notað einhverjar hugmyndir eða verkefni sem voru kynnt á námskeiðinu í leikskólanum ykkar; nefndu eitt dæmi.
Lærðuð þið ný orð, setningar eða hugtök sem þið notið núna í leikskólanum; nefndu dæmi.
Hvaða verkefni í útinámi gerðuð þið með börnunum eða hvaða verkefni langar ykkur að gera með börnunum í leikskólanum?
Finnið eitt hugtak úr hverri lotu (8 hugtök) sem þið lærðuð og skrifið hjá ykkur. Veljið eitt hugtak sem ykkur finnst áhugavert og segið frá af hverju þið völduð þetta hugtak.
Manstu eftir málshætti 😃