Málfræði í 6. lotu
Í 6. lotu lærið þið um sagnorð í nútíð. Það er nauðsynlegt að læra nútíð sagnorða vel til þess að geta lært þátíðina.
Formúlan – nútíð
Hér eru sagnorðareglurnar og dæmi um sagnorð í hverri reglu – sagnorð nútíð
Æfingar og verkefni
Hér eru léttar æfingar í sagnorðareglunum – sagnorðareglur æfingar
Hér eru góð verkefni í nútíð – sagnorðaæfingar Íslenska fyrir alla
Dæmi um algeng sagnorð og hjálparsagnorð
Algeng sagnorð í leikskóla
Ég þarf að fá frí – Íslenska fyrir alla
Hjálparsagnorð – Dæmi um sagnorð í nútíð – Erfitt
Dæmi um notkun nútíðar í íslensku – Erfitt