Íslenskan mín – 3. lota
Orðhlutinn “leik” er mjög algengur í íslensku. Mörg orð eru myndum með “leik” og skemmtilegt að skoða merkingu orðanna og uppruna þeirra.
Hér finnið þið ýmislegt um sagnorðið að leika. og auðvitað sagnbeygingin góða á bin að leika.
Hér finnið þið ýmislegt um nafnorðið leikur.
leika sér
DÆMI: börnin leika sér í garðinum – börnin léku sér í garðinum
DÆMI: hann leikur sér að kubbum – hann lék sér að kubbum
DÆMI: hann leikur sér úti með strákunum – hann lék sér úti með strákunum
leika við (þf)
DÆMI: börnin leika við hvert annað – börnin léku við hvert annað
DÆMI: hann leikur við hana – hann lék við hana
DÆMI: hann leikur við krakkana – hann lék við krakkana
leika með (þgf)
DÆMI: börnin leika með dótið
DÆMI: viltu leika með dótið?
DÆMI: hann leikur með henni