Í 2. lotu sjáum við oft sagnorðið að tjá. Það er mikilvægt að skoða hvað sagnorðið þýðir og hvernig það er notað í íslensku.
Ég mæli með að þið skoðið sagnorðið að tjá.
ég tjái, hann tjáir; hann tjáði; hann hefur tjáð
við tjáum, þið tjáið, þeir tjá, þær hafa tjáð.
Þegar við notum sagnorðið að tjá fylgja oft fornöfnin mig/þig/sig með, dæmi:
Ég tjái mig, þú tjáir þig, hann tjáir sig.
Við tjáum okkur, þið tjáið ykkur, þeir tjá sig.
Spurningar:
Menntafléttan var stofnuð að frumkvæði mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2019 í breiðu samstarfi við menntasamfélagið.
Allt efni á þessum vef er verndað af ákvæðum höfundalaga. Án samþykkis er öll dreifing og eintakagerð út frá efni vefsins óheimil.