Spurningar og umræðupunktar í 7. lotu

Spurningar fyrir lotu

  • Finnst þér gaman að syngja? Spilar þú á hljóðfæri?
  • Syngur þú með börnunum í leikskólanum þínum?
    • Hvaða lög syngið þið oftast í leikskólanum þínum?
    • Hvaða lag/lög finnst þér skemmtileg?
  • Hefur þú sungið lag á þínu móðurmáli fyrir börnin í leikskólanum? Ef já, hvernig gengur það?
  • Hefður þú sjálf(ur) lært ný orð á íslensku gegnum söngtexta?
  • Hvað getur maður gert til að fá börnin til að taka meira eftir söngtextanum (hvað lögin fjalla um)?

Spurningar eftir l0tu

  • Fékkstu nýjar hugmyndir í lotunni í tengslum við lög sem þú þekktir?
  • Hvaða hugmynd úr fyrirlestrinum finnst þér mest spennandi?
  • Ertu með hugmynd um (uppáhalds) lag þar sem þig langar að vinna með textann?
    • Hvað gætir þú gert?
    • Hvað væri hægt að láta börnin gera?
  • Heldurðu að þú getir fengið samstarfsfólk til að vinna með þér í þessu?

 

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda