Hugtök í 8. lotu
Hér eru hugtök sem ég ætla að nota í lotunni minni 10. maí.
Lykilhugtök í 8. lotu:
- aðlögun – (e. adaptation)- að venjast nýjum aðstæðum, umhverfi og fólki
- innflytjandi -(e. immigrant)- einstaklingur sem flutti til annars lands
- fjölmenning – (e. multiculturalism) – ólíkir menningarheimar, hefðir, siðir, tungumál
- bakland eða stuðningsnet – (e.support nettwork) – fjölskylda, vinir, samlandar sem geta veitt fjölskyldunni stuðning
- samvinna- (e. cooperation) – samvinna milli heimilis og skóla
- samskipti – (e. comunication) – samskipti milli starfsfólks í leikskóla og foreldra/forráðamanna, að tala, senda tölvupóst, hringja
- túlkaþjónusta – (e. translation service) – að bjóða foreldrum/forráðamönnum túlk
- reynsla (e.experience) – reynsla af leikskóla , hvað foreldrum finnst um leikskóla á Íslandi
- upplifun (e. impresion) – hvernig foreldrar upplifa fyrstu dagana í nýjum leikskóla