6. lota – Foreldrasamstarf í fjölmenningarlegu leikskólastarfi
Sælir,
Gaman að fá tækifæri vera með ykkur á þessu námskeiði. Ég heiti Danijela Zivojinovic, er leikskólakennari og ég vinn í leikskólanum Vesturberg í Keflavik (Reykjanesbæ) í að verða 16 ár. Ég byrjaði að vinna í leikskólanum sem leiðbeinandi en ég heillaðist af srarfinu og ákvað ég að prófa í að fara í leikskólakennaranám hjá Háskóla Íslands. Ég útskrifaðist árið 2017 með B.Ed. í leikskólakennarfræðum og hélt svo beint áfram í mastersnám þar sem ég sérhæfði mig í skóla án aðgreiningar í fjölmennigarlegu safélagi og útskifaðist þaðan með M.Ed. gráðuna. En íslenskan er ekki móðurmálið mitt líkt og ykkar og ég hef verið í ykkar sporum. Ég er fædd og uppalin í Serbíu en flutti til Íslands árið 2005. Í vinnuni minni er ég daglega í samskiptum við öllum börnum í leikskólanum, kenni aðalega elsta hópin. Fyrir utan það sé ég einnig um málörvun barna sem eru með annað móðurmál en íslensku. Einnig er ég fyrir hönd leikskólans í ÍSAT teymi (íslenska sem annað tungumál teymi) og fyrir utan vinnuna er ég að kenna íslensku fyrir innflytjendut hjá Miðstöð Símentunar á Suðurnesjum.
Á þessari lotu ætlum við að vinna með aðlögun í leikskóla, samskipti, stuðningsnet við foreldra (innflytjendur) og reynslu þessa foreldra af íslenskum leikskóla. Hér eru slóð (e. link) sem væri froðlegt að skoða þegar þið hafið tíma.
Fjölmenning í skóla- og frístundastarfi | Reykjavik
fjolmenningarstefna_uppsett.pdf (reykjavik.is)
Aðlögun nýrra barna | Karellen – Leikskólakerfi (akrar.is)
Gangi ykkur vel og við sjáumst á Zoom þann 8. maí 2023.