Tungumálabanki – Hagnýt ísenska með börnunum 3. lota

Hér er orðaforði sem er hægt að nota með börnunum í leik.

að langa

Hvað langar þig að gera í dag?

Hvað langar ykkur að gera í dag?

að vilja

Viltu koma inn á deild til að leika þér?

Viljið þið koma inn á deild að leika ykkur?

Viltu vera með?

Viljið þið vera með?

að leika (sér)

Viltu leika þér hér?

Viljið þið leika ykkur hér?

Vill hann leika sér með þér?

Ég leik mér í dúkkukróknum.

Þú leikur þér með kubbana.

Hún leikur sér með kubbana

að eiga

Eigum við að fara að leika okkur?

Hvað eigum við að leika?

Góðar setningar í starfinu með börnunum

Ekki taka af!

Ekki skemma! Má ekki skemma!

Þetta má ekki!

Leikum saman.

Eigum við að skiptast á?

Núna erum við að skiptast á.

Fyrst hann/hún og svo þú.

Vel gert, dugleg/duglegur að skiptast á.

Vá, flott bygging hjá þér!

En gaman að sjá ykkur að leika saman!

Þetta er mjög flott hjá þér/ykkur!

Eftir 5 mín. við erum að fara að taka saman.

Ertu búin/búinn að ganga frá?

Fyrst göngum við frá og svo mátt þú fara og leika þér annars staðar.

Þú mátt geyma þetta og eftir samverustund getur þú haldið áfram.

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda