Skref A – Undirbúningsefni fyrir 2. lotu

Hér finnið þið undirbúningsefni fyrir lotu 2

Gott að lesa:

2 myndbönd til að skoða:

  • LÆSISTENGD SKYNJUN er myndband sem sýnir aðferð til að vinna með læsi með fjölskynjun að leiðarljósi. Aðferðin var þróuð í verkefninu “Inclusion through sensory integration”.
  • SKAPANDI BÖRN Í STAFRÆNUM HEIMI er myndband sem sýnir hvernig má vinna með stafrænt læsi og ung börn.

Hér eru dæmi um 2 Erasmus+ verkefni þar sem hefur verið unnið markvísst að því að þróa læsi:

Annað:

  • LESVEFURINN: hér má finna ítarlegar upplýsingar um læsi.

 

 

 

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda