Skref A – Hugtök í 2. lotu

Lykilhugtök í lotunni:

  • Læsi; að vinna með læsi, að vera læs
  • Samskipti; jákvæð og uppbyggileg samskipti 
  • Tjáning; að tjá sig með fjölbreyttum hætti og með ólíkum efniviði
  • Þekking; að öðlast þekkingu og skilning
  • Reynsla; ég hef reynslu af því að vinna með læsi í víðum skilningi
  • Skilningarvit; skilningarvit barnsins þróast í gegnum leik

Fleiri lykilorð

  • Umhverfi (Umhverfislæsi)
  • Samfélag (Samfélagslæsi)
  • Menning (Menningarlæsi)
  • Tölur (Talnalæsi)
  • Miðlar (Miðlalæsi)
  • Tækni (Tæknilæsi)
  • Tilfinningar (Tilfinningalæsi)
  • Heilsa (Heilsulæsi)

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda