Tungumálabanki – hagnýt íslenska með börnunum í 1. lotu

Hér eru setningar og spurningar sem tengjast efni 1. lotu:

að lesa bók: Á ég að lesa bók? / Eigum við að lesa bók?
Bókin fjallar um …
að skoða myndirnar í bókinni – Eigum við að skoða myndirnar í bókinni?
að fletta blaðsíðunni – Eigum við að fletta blaðsíðunni?
Spurnarorð:
Hver er þetta?
Hvað segir hann/hún/hán?
Hvað er hann/hún/hán að gera?
Af hverju er hann leiður, glaður, …
Hvað gerist næst?
Þegar bókin/sagan er búin segjum við:
“Köttur úti í mýri
setti upp á sér stýri
úti er ævintýri”

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda