Dagskrá lotunnar 9. október kl 13:00-14:30
13:00 – Gulla kynnir námskeiðið, vefinn og zoom; hér koma glærurnar hennar Gullu: 1. lota – 9. október – Dagskráin
13:10 – Fyrirlestur Birte; hér eru glærurnar hennar Birte: Málörvun og sögur
Hér er upptakan af fyrirlestrinum.
14:00 – Samskiptaherbergin (Breakout rooms). Spurningar í samskiptaherbergjum.
- Hvað finnst þér um þátttökulestur?
- Þekkir þú bækur sem eru góðar fyrir þátttökulestur?
- Hvað finnst þér um Leik að bókum?
- Þekkir þú bækur sem eru góðar að leika?
- Hvað gerir þú til að halda athygli barnanna?
14:15 – Gestakennari svarar spurningum.
Málsháttur mánaðarins: “Þolinmæðin þrautir vinnur allar”.
Jákvæð athygli: “Þú stendur þig vel”.
Lag mánaðarins: Hvar er húfan mín?