Dagskrá lotunnar 9. október kl 13:00-14:30

13:00  –  Gulla kynnir námskeiðið, vefinn og zoom; hér koma glærurnar hennar Gullu: 1. lota – 9. október – Dagskráin

13:10 – Fyrirlestur Birte; hér eru glærurnar hennar Birte: Málörvun og sögur

Hér er upptakan af fyrirlestrinum.

14:00 –  Samskiptaherbergin (Breakout rooms). Spurningar í samskiptaherbergjum.

  1. Hvað finnst þér um þátttökulestur?
  2. Þekkir þú bækur sem eru góðar fyrir þátttökulestur?
  3. Hvað finnst þér um Leik að bókum?
  4. Þekkir þú bækur sem eru góðar að leika?
  5. Hvað gerir þú til að halda athygli barnanna?

14:15 – Gestakennari svarar spurningum.

Málsháttur mánaðarins: “Þolinmæðin þrautir vinnur allar”.

Jákvæð athygli: “Þú stendur þig vel”.

Lag mánaðarins: Hvar er húfan mín?

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda