Nú er komið að því að skoða hvernig kennslan gekk. Gott er að hver og einn greini frá hvað kom upp í kennslustundinni.
Skráið hugleiðingar ykkar í dagbókina.