Ný námskeið í Menntafléttu haustið 2023
Skráning er hafin í ellefu námskeið Menntafléttu sem kennd verða veturinn 2023-2024. Að auki munu opna 12 námskeið opinnar Menntafléttu í lok ágúst sem þátttakendur geta skráð sig í og tekið á sínum hraða. Kenndu námskeiðin sem verða í boði næsta vetur skipast í 4 leikskólanámskeið Deildarstjórinn sem faglegur leiðtogi í leikskólastarfi Magnskilningur leikskólabarna Fyrstu …