Í 3. lotu lærið þið um kyn orða og fallbeygingu. Lykillinn að fallbeygingunni er kyn orða. Þið þurfið að þekkja kyn orða til þess að fallbeygja rétt.
Hér finnið þið efni og verkefni um fallbeygingu nafnorða:
Formúlan um kyn og fallbeygingu nafnorða – eintala og fleirtala – Fallbeyging nafnorða 2022
Léttar æfingar um kyn nafnorða og lýsingarorða – Kyn nafnorð og lýsingarorð – ávextir og grænmeti
Létt verkefni um kyn nafnorða – eintala og fleirtala – Verkefni – Hvaða kyn_
Erfið verkefni um beygingu nafna – Beyging kvenmanns og karlmannsnafna – Hvernig beygjast nöfnin María, Jón, Anastasía, Goði …
Menntafléttan var stofnuð að frumkvæði mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2019 í breiðu samstarfi við menntasamfélagið.
Allt efni á þessum vef er verndað af ákvæðum höfundalaga. Án samþykkis er öll dreifing og eintakagerð út frá efni vefsins óheimil.