Málfræði í 3. lotu

Í 3. lotu lærið þið um kyn orða og fallbeygingu. Lykillinn að fallbeygingunni er kyn orða. Þið þurfið að þekkja kyn orða til þess að fallbeygja rétt.

Hér finnið þið efni og verkefni um fallbeygingu nafnorða: 

Formúlan um kyn og fallbeygingu nafnorða – eintala og fleirtala – Fallbeyging nafnorða 2022

Léttar æfingar um kyn nafnorða og lýsingarorða – Kyn nafnorð og lýsingarorð – ávextir og grænmeti

Létt verkefni um kyn nafnorða – eintala og fleirtala – Verkefni – Hvaða kyn_

Erfið verkefni um beygingu nafna – Beyging kvenmanns og karlmannsnafna – Hvernig beygjast nöfnin María, Jón, Anastasía, Goði …

 

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda