Nú fer að styttast í námskeiðslok, aðeins tveir fyrirlestrar eftir. Við mælum með að þið gefið ykkur tíma og rifjið upp hugtök og umræður lotanna í vetur til þess að festa í sessi allt sem þið hafið lært.
að gefa sér tíma=að taka tíma og lesa efnið aftur, rifja upp hugtök, horfa á fyrirlestra aftur, tala um efnið aftur við mentor og/eða samstarfsfólk.
að vera viss um að hafa lært efnið í vetur; með því að lesa efnið aftur, að rifja upp hugtök, að horfa á fyrirlestra aftur, að tala um efnið aftur við mentor og/eða samstarfsfólk.
Lokatíminn í maí:
Við munum ræða og rifja upp efnið/loturnar í vetur í lokatímunum okkar 15. og 17. maí með mentorunum.
Menntafléttan var stofnuð að frumkvæði mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2019 í breiðu samstarfi við menntasamfélagið.
Allt efni á þessum vef er verndað af ákvæðum höfundalaga. Án samþykkis er öll dreifing og eintakagerð út frá efni vefsins óheimil.