Dagskráin í íslenskutímunum – 4. lota
Dagskráin í íslenskutímunum:
1. Fallbeyging og tölurnar (aldur, ár, bekkur, …)
2. Verkefni og æfingar
4. Fjölmenningarverkefni með börnunum:
Hópar 1, 2 og 3
-
- Tókst þú fordómaprófið? Hvernig fannst þér fordómaprófið? (erfitt/létt, mikilvægt/ekki mikilvægt, áhugavert/ekki áhugavert).
- Hvaða fjölmenningarverkefni valdir þú og hvernig gekk að vinna verkefnið?
- Ertu með einhverjar hugmyndir um leik eða verkefni sem fjalla um fjölbreytileika eða fjölmenningu?
Hópar 4 og 5
-
- Tókst þú fordómaprófið? Var eitthvað sem kom þér á óvart þegar þú tókst prófið?
- Hvaða fjölmenningarverkefni valdir þú og af hverju?
- Hvernig gekk að vinna með fjölmenningu eða fjölbreytileika í verkefninu?
- Ertu með einhverjar hugmyndir um leik eða verkefni sem fjalla um samvinnu og að læra um menningarlegan fjölbreytileika?
Glærurnar í íslenskutímunum
Hér eru glærurnar hennar Gullu – Hópar 1, 2, 3
Hér eru glærurnar hennar Gullu – Hópar 4, 5
Góðgæti mánaðarins:
Málsháttur eða heilræði mánaðarins: Allir brosa á sama tungumáli : )
Jákvæð athygli mánaðarins: Þú ert búin/nn að standa þig vel í dag!
Lag mánaðarins: Myndin hennar Lísu