Dagskrá lotunnar 15. janúar kl 13:00-14:30

Dagskráin í lotunni:

  1. Hér eru glærurnar hennar Gullu – dagskráin 15. janúar
  2. Hér eru glærurnar hennar Nichole –  Fjölmenningarstarf í leikskóla 2025 – NLM.
  3. Hér er upptakan af fyrirlestri Nichole.

Góðgæti mánaðarins

Jákvæð athygli mánaðarins er: Þú ert búin(n) að standa þig vel í dag!

Málsháttur mánaðarins/heilræði mánaðarins er: ALLIR BROSA Á SAMA TUNGUMÁLI : )

Lag mánaðarins: Myndin hennar Lísu

Spurningar í samskiptaherbergjum:

  1. Hvernig er fjölbreytileikinn í leikskólanum þínum, hvernig er:
    1.  Barnahópurinn (eru börn með ólíkan tungumála og mennigarbakgrunn?)
    2. Starfsmannahópurinn (er starfsfólk með ólíkan tungumála og menningarbakgrunn?)
  2. Er fjölmenningarstefna í leikskólanum þínum?Ef svo er, þekkir þú stefnuna?
  3. Eruð þið að vinna fjölmenningarverkefni í leikskólanum þínum. Ef svo er, hvernig verkefni?
  4. Hugmyndir:
    1. Komið með hugmyndir að fjölmenningarverkefnum sem hægt er að vinna í leikskóla.
    2. Komið með hugmyndir að fjölmenningarlegri starfsaðferð sem hægt er að innleiða í leikskóla.

 

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda