Á seinni fundi með samstarfsmönnum um þróunarhring 1 farið þið yfir hvernig gekk að vinna með börnunum samkvæmt áætluninni sem þið gerðuð á fyrri samráðsfundi.