Námssamfélög í skóla- og frístundastarfi

Menntafléttan eru námskeið fyrir kennara, starfsfólk á vettvangi frítímans og fagfólk sem starfar við menntun. Rauður þráður hennar er að styðja við að námssamfélög blómstri á vinnustöðum þátttakenda.

Öll námskeið Menntafléttu eru þeim, sem starfa í skóla- og frístundastarfi og þátttakendum, að kostnaðarlausu.

Menntaflétta skiptist í tvo hluta; kennd námskeið og opin námskeið.

Menntafléttan

Kenndu námskeiðin eru kennd í lotum á ákveðnum tímum í gegnum Zoom en námsefni námskeiðanna má nálgast hér á vefsvæði Menntafléttunar þegar viðkomandi kennari opnar lotuna.

Opna Menntafléttan

Opnu námskeiðin innihalda allt efni sem þáttakendur þurfa til að taka námskeiðið þar með talið alla kennslu. Þau henta því einstaklega vel fyrir þau sem vilja geta tekið námskeiðin á þeim og hraða sem hentar þeim sjálfum best.

Fréttir

10. maí, 2023

Ný námskeið í Menntafléttu haustið 2023

10. maí, 2023

Nýr vefur Menntafléttu

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda