Upptökur frá Málþingi -Menntafléttan Hegðunarvandi barna og úrræði
Menntafléttan hélt í byrjun apríl málþing sem bar heitið Hegðunarvandi barna og úrræði. Þátttakendur voru 220 talsins en 273 skráðu sig á námskeiðið sem haldið var í Grósku og komust því færri að en vildu. Áhugaverðir fyrirlesarar og miklar áskoranir hjá þeim sem vinna með börnum á Íslandi er líkleg ástæða þess að margir vildu […]
Upptökur frá Málþingi -Menntafléttan Hegðunarvandi barna og úrræði Read More »