Undirbúningur þinn fyrir fyrri fund með samkennurum felst í að lesa greinina um stærðfræðileg viðfangsefni, horfa á myndband um stærðfræðileg viðfangsefni, velta fyrir þér spurningunum hér að neðan og skrifa hugleiðingar þínar í dagbók.
Menntafléttan var stofnuð að frumkvæði mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2019 í breiðu samstarfi við menntasamfélagið.
Allt efni á þessum vef er verndað af ákvæðum höfundalaga. Án samþykkis er öll dreifing og eintakagerð út frá efni vefsins óheimil.