Á seinni fundi með samstarfsmönnum um þróunarhring 1 farið þið yfir hvernig gekk að vinna með börnunum samkvæmt áætluninni sem þið gerðuð á fyrri samráðsfundi.
Menntafléttan var stofnuð að frumkvæði mennta- og menningarmálaráðuneytis árið 2019 í breiðu samstarfi við menntasamfélagið.
Allt efni á þessum vef er verndað af ákvæðum höfundalaga. Án samþykkis er öll dreifing og eintakagerð út frá efni vefsins óheimil.