Viðfangsefni 1 – lota 1

Hér er grein eftir Birte Harksen og Ingibjörgu Ásdísi Sveinsdóttur í tímaritunu Börn og menning sem heitir Leikur að bókum fjallar um hvernig hægt er að fá börnin til að lifa sig inn í söguheim bóka.

Þátttökulestur:
“Mús varaðu þig!” er einföld bók með einfalt stef, sem börnin geta kallað til að vara músina við. Myndskeiðið sýnir hvernig Imma segir söguna með hjálp myndskreytinganna og börnin hjálpa henni að sjá hvað er að gerast. Það er alveg nóg að skoða bara myndskeiðið á síðunni.

Hlekkur á skjal

Þ1_ Máleflandi vinnubrögð F

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda