Hugtök í 6. lotu
Lykilhugtök í lotunni:
-
- Samskipti – eiga jákvæð samskipti við börn, taka eftir þeim, hlusta á þau og veita þeim athygli
-
- Lýðræði – að taka þátt, fá að velja og að eiga rödd
-
- Samkennd – að setja sig í spor annarra og skilja af hverju þau gera eða segja eitthvað
-
- Tengsl (e. relationship) að tengjast öðrum, hafa þörf fyrir aðra og treysta öðrum og biðja aðra um aðstoð
-
- Sjálfsmynd (e. identity) hafa trú á sjálfum sér og eigin getu, jákvæð upplifun af sjálfri sér
-
- Félagsfærni að vera góð í samskiptum við aðra, góð að leika með öðrum og hjálpa öðrum
-
- Öryggi
-
- Traust
-
- Virðing
-
- Væntingar
-
- Útilokun (e. marginalization)
-
- Fjöltyngi
-
- Málþroski
-
- Endurgjöf – hrós
-
- Vellíðan
-
- Farsæld