Skref C – Verkefni fyrir þátttakendur í leikskólunum 2. lotu

Hér eru hugmyndir um hvernig hægt er að vinna með efni og hugtök lotunnar í leikskólastarfinu. Þetta gætu verið hugmyndir um samverustund, þemastarf, samræður í útiveru eða hvaðeina sem hvetur þátttakendur til að spreyta sig á þema lotunnar með beinum hætti í leikskólastarfinu.

Þegar unnið er með  með læsi í víðum skilningi er hægt að:

  • Fara í vettvangsferð fyrir utan leikskólalóð eða inni á leikskólalóð til að upplifa náttúruna eða heimsækja söfn, skoða listaverk eða minjar.
  • Hvert er hægt að fara í vettvangsferð? Kanna og ræða hlutverk þjónustustofna og samgöngur í nærumhverfi skólans (skólar, elliheimili, búðir, bókasöfn, lögregla, slökkvilið, sundlaugar, íþróttahús o.fl.)

Hér finnið þið upplýsingar um verkefnið í lotu 2. Við mælum með að fara í vettvangsferð í skrefi C eða D.

Vettvangsferð með börnin, leiðbeiningar:

Verkefni – Vettvangsferð – Hópar 1, 2 og 3

Verkefni – Vettvangsferð – Hópar 4 og 5

 

Innskráning

Ekki með aðgang?

Skráðu þig, það kostar ekkert!

Hafa samband

Uppfæra notanda

Uppfæra notanda